Dagskrá Haustgildi Stokkseyri 4. - 5.9.
Laugardagur 4.9.
Kl. 13.00 Haustgildi hefst, hátíðin opnuð á túninu við Skálann. Vörur frá Tariello, Korngrís, Arabær, Eyrarfiskur, Skálpur og Ölvisholt og fleiri... á túninu.
https://goo.gl/maps/Rs8budXTVtmQS7WW8
Kl. 13.00 Opnun á kukl sýningu. Tómas V. Albertsson og Tanya Po***ck fjalla um hugmyndina á bak við sýninguna.
Kl. 13.00 - 18.00 NAMM! Vegan súkkulaði til sölu á Brimrót.
https://www.facebook.com/nammvegan
Kl. 13.00 - 18.00 Sýning á ljósmyndum Hönnu Siv Bjarnadóttur á BrimRót
https://www.facebook.com/hannasivphotography
Kl. 13.00 - 18.00 Opið hjá Hebu gallerí, Menningarverstöðin
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Svartakletti, sýning á verkum Elfars Guðna Þórðarssonar, Menningarverstöðin
https://www.facebook.com/Gallery-Svartiklettur-Stokkseyri-456101878465518
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á gallerí Gimli , Hafnargata 1.
https://www.facebook.com/Galler%C3%BD-Gimli-283672904978416
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Gallerí Gussi. Nýlegar Covid myndir og Trump hugvekjur. Strandgata 9
https://www.facebook.com/Gussiart
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Stokkur Art Gallery Stefán Hermannsson vinnur gifsafsteypur.
https://www.facebook.com/Stokkurartgallery
Kl. 13.00-18.00 Loppumarkaður á BrimRót Co op
Kl. 14.00 - 15.00 Teikningar krakka og fullorðinna á Brimrót Hafnargata 1. Fallegt grænmeti,
Kl. 15.00 - 16.00 Upplestur á BrimRót Co op, Hafnargata 1. Guðjón R. Jónasson les uppúr bókinni Sumarið í sveitinni
Kl. 15.00 Stokkur gallerí. Teikningar fyrir börn og fullorðna. Unnið með mat.
Kl. 16.00 - 17.00 Viðburður tengdur kukl sýningu. Kynning á habanero art og Sigurboði BrimRót Co op Hafnargata 1.
Kl. 16.00 - 18.00 Kira Kira þeytir ljúffengum skífum á túninu.
https://www.facebook.com/kirakiramusik
Sunnudagur 5.9.
Kl. 13.00 Haustgildi hefst, hátíðin opnuð á túninu við Skálann. Vörur frá Tariello, Korngrís, Arabær, Eyrarfiskur, Skálpur og Ölvisholt og fleiri... á túninu.
https://goo.gl/maps/Rs8budXTVtmQS7WW8
Kl. 13.00 - 14.00 Upplestur á BrimRót Co op Hafnargata 1. Pétur Már Guðmundsson “Vondslega hefur veröldin blekkt Þórdísi Markúsdóttur”.
Kl. 13.00 - 18.00 NAMM! Vegan súkkulaði til sölu á BrimRót Co opHafnargata 1.
https://www.facebook.com/nammvegan
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Svartakletti, sýning á verkum Elfars Guðna Þórðarssonar, Menningarverstöðin
https://www.facebook.com/Gallery-Svartiklettur-Stokkseyri-456101878465518
Kl. 13.00 - 18.00 Opið hjá Hebu gallerí, Menningarverstöðin
Kl. 13.00 - 18.00 Sýning á ljósmyndum Hönnu Siv Bjarnadóttur á BrimRót
https://www.facebook.com/hannasivphotography
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Gimli gallerí, Hafnargata 1.
https://www.facebook.com/Galler%C3%BD-Gimli-283672904978416
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Gallerí Gussi. Nýlegar Covid myndir og Trump hugvekjur. Strandgata 9
https://www.facebook.com/Gussiart
Kl. 13.00 - 18.00 Opið á Stokkur Art Gallery Stefán Hermannsson vinnur gifsafsteypur.
https://www.facebook.com/Stokkurartgallery
Kl. 13.00-18.00 Loppumarkaður á BrimRót
Kl. 15.00 Stokkur Art Gallery . gallerí. Teikningar fyrir börn og fullorðna. Unnið með mat.
Kl. 16.00 Upplestur á BrimRót Co op Hafnargata 1. Sagnalandið e. Halldór Guðmundsson
Kl. 16.00 - 18.00 Kira Kira þeytir ljúffengum skífum á túninu
https://www.facebook.com/kirakiramusik
Kl. 17.00 Grillað á túninu (ef veður leyfir)
Kl. 18.00 Hátíðinni lýkur
Tariello Korngrís frá Laxárdal Eyrarfiskur Stóra-Sandvík/ Skálpur slf. Ölvisholt Brugghús Himbrimi Gin Skálinn Stokkseyri BrimRót Co op Stefán Hermannsson Eyrarprent